- Íþróttagreinar
- Aðalstjórn
- Hafa samband
- Samþætting
- Getraunir
- Skráning
- Sagan
Félagsgjald Völsungs er 4500.-kr og birtist það í heimabanka félagsmanna.
Allir félagsmenn sem greiða árlegt félagsgjald í félagið fá félagskort. Kortið veitir afslætti á ýmsum stöðum á Húsavík. Á árinu 2025 var ákveðið að gera kortin rafræn og getur því fólk sem búið er að greiða félagsgjöld nálgast félagskortið sitt með því að smella HÉR.
Völsungur er fjölgreina íþróttafélag sem heldur úti skipulögðu íþróttastarfi fyrir börn og unglinga á öllum aldri, ásamt afreksstarfi og almennri hreyfingu fyrir alla aldurshópa.
Um leið og Völsungur rekur öflugt og vel skipulagt íþróttastarf þá er félagstarfið gríðarlega mikilvægur þáttur í starfi félagsins. Það er gaman að vera virkur félagi í skemmtilegu félagsstarfi líkt og Völsungur er. Það er gaman að geta tekið þátt í skemmtilegum félagsskap sem stuðlar að góðri umgjörð í kringum öflugt og gott íþróttastarf.
Félagskort Völsungs veitir afslætti hjá eftirfarandi stuðningsaðilum:
Nýjir félagsmenn
Ef þú hefur áhuga á að gerast félagsmaður í Völsungi þá eru tveir möguleikar í stöðunni:
Félagsgjaldið er nauðsynlegur þáttur í tilveru Völsungs og því treystum við á góðan stuðning allra Völsunga.