- Íþróttagreinar
- Aðalstjórn
- Hafa samband
- Samþætting
- Getraunir
- Skráning
- Sagan
Píludeild Völsungs varð hluti af Almenningsíþróttadeild árið 2024. Deildin er með aðstöðu í sundlaugarkjallaranum að norðanverðu.
Deildin hefur komið sér upp góðri aðstöðu með átta sjálfteljandi brautum.
Aðstaða deildarinnar er alla jafnan opin á eftirfarandi tímum:
- Láverðir á þriðjudögum frá 10:00-12:00
- Unglingakast á þriðjudöum frá 17:00-18:30
- Opið kastkvöld á þriðjudöum frá 20:00-22:00
- Konukast á miðvikudögum frá 19:00-21:00
- Láverðir á fimmtudögum frá 10:00-12:00
- Opið kastkvöld á fimmtudögum frá 20:00-22:00
Einnig eru reglulega mót og almennar oppnanir utan venjubundinnar oppnunar. Upplýsingar um starf deildarinnar má nálgast inná fésbókarsíður Píludeildarinnar HÉR
Skráning í deildina fer fram í gegnum Sportabler HÉR.
Upplýsingar um hvernig á að skrá sig á Abler má nálgast HÉR.