Íslandsbanki + VÍS
Nú geta viðskiptavinir beggja fyrirtækja tryggt næstu skref í sinni fjárhagslegu heilsu. Nánar
Nú geta viðskiptavinir beggja fyrirtækja tryggt næstu skref í sinni fjárhagslegu heilsu. Nánar
Ekki næst samband við gjaldmiðla þjónustuna. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Með Íslandsbankaappinu sinnir þú allri helstu bankaþjónustu á einum stað með einföldum og öruggum hætti.
Fjármál eru stór hluti af lífi okkar allra. Með góðri yfirsýn yfir fjármál og möguleikum á því að taka upplýstar ákvarðanir hlúum við að fjárhagslegri heilsu okkar til framtíðar.
Við viljum auka þekkingu, færni og áhuga á fjármálum með því að bjóða upp á aðgengilega og áhugaverða fræðslu um fjármál.